Matseðillinn

Aðalréttir

Lax pasta

Grillaður lax, klettasalat, baunir og fersk sítrónu/steinselju dressing
3450 kr

Tortilla m/reyktum lax

spænsk kartöflu tortilla með reyktum lax og sósu
2250
kr

Mozarella salat

klettasalat, avocado, mozzarella, tómatur og basil dressing
2750 kr

Bökuð kartafla

með reyktum lax salati eða krabba salati
2450 kr

Súpur

Brauð fylgir með öllum súpum

Sjávarréttasúpa Silviju - 2950 kr

Chili súpa með ferskum fiski, rækjum og skelfisk - framreitt með brauði og smjöri.
Gott með smá sýrðum rjóma, biðjið um á barnum (GF)

Íslensk kjötsúpa - 2750 kr

Vel útilátin heimalögð kjötsúpa með nóg af kjöti og grænmeti (GF)

Vegan súpa (V) - 2250 kr

Spyrjið við barinn um vegan súpu dagsins (GF)

Annað

Hægt er að skipta út brauði fyrir glúten frítt brauð

Panini með skinku og osti - 1850 kr

Panini með pepperoni og osti - 1850 kr

Beygla með reyktum lax - 2250 kr

Með rjómaost og capers

Beygla með skinku, ost og eggi - 2250 kr

Beygla með rjómaosti og sultu (V) - 1450 kr

Beygla með hummus (V) - 1650 kr

Fyrir borðið

Franskar - 1250 kr

Ólífur - 650 kr

Platti til að deila - 3500 kr

Ostar, pylsur, hummus, ólífur, brauð og smjör

Vinsamlegast látið okkur vita ef þið eruð með ofnæmi eða óþol